12.03.2013 11:45
Vikingbank / Quo Vadis / Jón Sigurðsson GK 62
Í gærdag rakst Baldur Sigurgeirsson á bátinn Vikingbank í Dakla í Morokko, sem einu sinni var gerður út hérlendis undir nafninu Jón Sigurðsson GK 62. Birti ég því mynd Baldurs síðan í gær og síðan eina mynd undir öðru nafni og einnig mynd af honum þegar hann kom í fyrsta sinn til Grindavíkur.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



