12.03.2013 18:45

Erika GR 18-119 í Helguvík í dag

Á 12. tímanum í kvöld birtist stutt en nokkuð skemmtileg myndasyrpa sem ég tók í dag í Helguvík, eitt þessara skipa er það sem birtist nú mynd af.


                    Erika GR 18-119, sem einu sinni hét 1807. Hákon ÞH 250, er hluti af syrpu sem birtist hér á  tólfta tímanum í kvöld. © mynd Emil Páll, 12. mars 2013, en mynd þessa tók ég í dag er hann kom til Helguvíkur.