10.03.2013 22:45

Magnús Ágústsson ÞH 76

Þó svo að ég hafi tekið góða myndasyrpu af bátnum þegar hann var sjósettur með þessu nafni og eins er fyrsta siglingin fór fram með nýja nafninu, stóðst ég það ekki að smella af honum mynd í Reykjavíkurhöfn í dag.


                 1039. Magnús Ágústsson ÞH 76, í Reykjavík í dag © mynd Emil Páll, 10. mars 2013