10.03.2013 23:03
Leynir, Orlik og Magni í dag
Í góða veðrinu í dag tók ég þessa myndasyrpu í Reykjavíkurhöfn er hafnsögu- og dráttarbátarnir Leynir og Magni aðstoðu rússneska togarann Orlik til hafnar í Reykjavík.

2396. Leynir

2396. Leynir og Orlik, koma fyrir inn um hafnarkjaftinn

2396. Leynir, Orlik og 2686. Magni



Orlik









2396. Leynir, Orlik og 2686. Magni, í Reykjavíkurhöfn um miðjan dag í dag © myndir Emil Páll, 10. mars 2013
