09.03.2013 09:00
Stapafell og Binni í Gröf
Á þessari mynd sem tekin var 1977 eða 1978, sést eldra Stapafellið við trébryggjuna í Keflavík, en sú bryggja hvarf í óveðri fyrir mörgum árum og einnig sést báturinn Binni í Gröf KE 127 vera að koma inn til Keflavíkur.
![]() |
199. Stapafell (eldra) við hafskipabryggjuna í Keflavík, sem var gömul trébryggja og notuð sem uppskipunabryggja fyrir olíuskipin og úti á Stakksfirðinum er 419. Binni í Gröf KE 127 að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1977 eða '78 |
Skrifað af Emil Páli

