09.03.2013 23:03

Hvalbakur hjá Jóni Sæmundssyni og Valdimar Axelssyni

Fyrir þó nokkrum árum, rauna á síðustu öld gerðu þeir félagar út bát til sjóstangaveiði og fleiri ferða frá Grófinni í Keflavík og hér birti ég myndir sem ég tók af þeim einu sinni er þeir voru að koma að landi svo og myndir við bryggju í Grófinni.








                                          1912. Hvalbakur kemur inn í Grófina í Keflavík




                                             

                                            1912. Hvalbakur, í Grófinni, Keflavík


                   Jón Sæmundsson t.v. og Valdimar Axelsson við hlið Hvalbaks, í Grófinni © myndir Emil Páll

Af Facebook:

Árni Árnason Þeir eru vígalegir þarna olíufurstarnir
  •  
    Sigurbrandur Jakobsson Þessi bátur er í dag Hvalbakur HF 19 það síðast ég vissi og var til sölu með farþegaleyfi og sjóstangaveiðibúnaði fyrir einhverjum misserum

    Emil Páll Jónsson Já síðasti eigandi hér syðra Garðar Magnússon seldi hann í Hafnarfjörð.
    Sigurbrandur Jakobsson eigandinn í Hafnarfirði var aftur kominn með hann í sölu en ég var að leita inná bátasölusíðunum og sá hann er þar ekki lengur en hann var þar í sumar og haust
  •