09.03.2013 23:03
Hvalbakur hjá Jóni Sæmundssyni og Valdimar Axelssyni
Fyrir þó nokkrum árum, rauna á síðustu öld gerðu þeir félagar út bát til sjóstangaveiði og fleiri ferða frá Grófinni í Keflavík og hér birti ég myndir sem ég tók af þeim einu sinni er þeir voru að koma að landi svo og myndir við bryggju í Grófinni.




1912. Hvalbakur kemur inn í Grófina í Keflavík



1912. Hvalbakur, í Grófinni, Keflavík

Jón Sæmundsson t.v. og Valdimar Axelsson við hlið Hvalbaks, í Grófinni © myndir Emil Páll
Af Facebook:
-
Sigurbrandur Jakobsson Þessi bátur er í dag Hvalbakur HF 19 það síðast ég vissi og var til sölu með farþegaleyfi og sjóstangaveiðibúnaði fyrir einhverjum misserum
Sigurbrandur Jakobsson eigandinn í Hafnarfirði var aftur kominn með hann í sölu en ég var að leita inná bátasölusíðunum og sá hann er þar ekki lengur en hann var þar í sumar og haust
Skrifað af Emil Páli
