08.03.2013 09:04

Hugsanlega Sighvatur Bjarnason VE 81 eða einhver annar?

Fékk þessa mynd senda áðan, en nafn bátsins kemur ekki fram, en finnst þetta vera líkt Sighvati Bjarnasyni VE 81. Ef það er einhver annar þá leiðrétti ég það þegar ég fær ábendingu um það. - Sendi ég sendanda myndarinnar, Guðmundi Hafsteinssyni, kærar þakkir fyrir myndina.


                 2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, á loðnuveiðum í morgun © mynd Guðmundur J. Hafsteinsson, 8. mars 2013