07.03.2013 14:45
Tjón á Keili SI 145 í Njarðvíkurhöfn
Að morgni síðasta þriðjudags urðu menn varir við að tjón hafði orðið á Keili SI 145, þar sem hann liggur í Njarðvikurhöfn. Trúlega hefur alda skelt honum með afli utan í bryggjuna um nóttina eða snemma morgunsins með þessum afleiðingum sem sjást á myndinni sem ég tók núna áðan.
![]() |
|
AF Facebook: Þorgrímur Ómar Tavsen |
Skrifað af Emil Páli

