06.03.2013 21:50

Þrymur BA 7, sjósettur í Garðabæ 1966

Smíðaður í Garðabæ árið 1966 fyrir Hraðfrystihús Patreksfjarðar. Hann var 196 brl og í honum var 390 hestafla MWM díselvél. Árið 1978 var sett í hann 750 hestafla Caterpillar díselvél. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 3. nóvember 1986

                 999. Þrymur BA 7, sjósettur í Garðabæ, 1966 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson