06.03.2013 10:40
Gleymdu skipshundinum í landi, snéru við og strönduðu
Þessi frásögn sem er í fyrirsögn er frá árinu 1971 og birti ég hér úrklippu úr Tímanum þar sem sagt er frá málinu, auk myndar af skipinu á strandstað við Sandgerði.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


