05.03.2013 12:42
Bergvík KE 55
![]() |
323. Bergvík KE 55, í Keflavíkurhöfn fyrir mörgum mörgum áratugum © mynd Emil Páll. Eftir að hafa verið seldur frá Keflavík hélt útgerðin eitthvað áfram hérlendis, en að lokum var báturinn seldur til Englands þar sem breyta átti honum í skútu. Meira veit ég ekki og því ekki hvort þau áform urðu að veruleika. |
Skrifað af Emil Páli

