05.03.2013 17:50

Bergþór KE 5 og Ásgeir Magnússon GK 59


                Það má þekkja þarna marga báta. Í fremri röðinni er það 824. Bergþór KE 5, sem liggur utan á 419. Ásgeiri Magnússyni GK 59 og fyrir innan hann er 1170. Sæþór KE 70. Í aftari röðinni eru 712. Kristján KE 21, 929. Svanur KE 90 og 311. Baldur KE 97, í Keflavíkurhöfn, trúlega 1985-86 © mynd Emil Páll. Saga þessara báta er í stuttu máli þessi: Kristjáni var fargað eftir að hafa rekið upp í Sandgerði, Svanur sökk í Njarðvikurhöfn og var síðan fargað, Baldur er varðveittur við Grófina, Bergþór heitir í dag Fengsæll ÍS, Ásgeir Magnússon varð Binni í Gröf og var svo seldur og fargað. Sæþór sökk, undir öðru nafni