05.03.2013 23:03

Baldur KE 97 með góðan afla

Þó Baldur KE 97 sé búinn að vera uppi á landi út við smábátahöfnina í Grófinni, í Keflavík í fjölda ára, birti ég nú syrpu sem ég hef ekki áður birt að bátnum eitt sinn er hann var að koma að landi í Keflavík með góðan afla eins og sést á myndunum.




































                 311. Baldur KE 97, vel síginn af miklum afla, kemur til hafnar í Keflavík © myndir, nokkuð gamlar, því báturinn hefur verið varðveittur nú í góðan tíma í Grófinni, í Keflavík © myndir Emil Páll