04.03.2013 20:00
Binni í Gröf KE 127
Skip þetta sem í denn var mikið aflaskip og hét þá Fram GK 328, fékk síðan önnur nöfn og eitt þeirra var Binni í Gröf KE 127, sem það bar í 10 ár eða frá 1977 til 1987. Hér birtast þrjár myndir af skipinu undir því nafni.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



