02.03.2013 12:00
Nú í Dakhla í Morokko
Þessu fyrrum íslensku skip sem öll voru á sínum tíma seld úr landi eru í dag í Dakhla, í Morokko og birti ég myndir af þeim síðar í dag eða í kvöld eins og þau litu út í gærdag. Hér koma myndir af þeim undir íslensku nöfnunum.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



