02.03.2013 13:48
Kári Jóhannesson KE 72 - nýr
Hér koma tvær myndir af sama bátnum sem framleiddur var 1984, en fluttur hingað til lands 1989. Á fyrri myndinni sést báturinn nafnlaus og kominn með nafn á þeirri síðari.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


