01.03.2013 15:39
Kapritol í Helguvík - og smá leikur
Hér eru myndir sem ég tók eftir hádegi í dag af lýsisskipi í Helguvík og sjálfsagt hefði maður einhvern tímann hent fyrstu myndunum, fyrst ég gat tekið þær síðari, en svona sem smá leik, ákvað ég að birta allar myndirnar, sem voru teknar með hálfrar klukkustundar millibili. Já þær fyrri voru teknar í rigningasúld og því slæmu skyggni, en svo birti upp og ástandið varð allt annað og tók ég þá síðari myndirnar.
![]() |
||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli








