28.02.2013 18:33
Gamall björgunarbátur, fallega blár
Einhvern tímann fyrir þó nokkrum misserum fjallaði ég um gamlan björgunarbát, sem var m.a. brotinn og var kominn á athafnarsvæði Sólplasts þó ekki væri þá verið að hefja viðgerð á honum. Í dag hefur hann þó fengið yfirhalningu og verið málaður í fallegum bláum lit eins og sést á þessum myndum
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


