27.02.2013 12:56

Ótrúlegur munur á sama bátnum

Já hann er alveg ótrúlegur munurinn á sama bátnum, þ.e. Magnúsi Ágústssyni ÞH 76 og Oddgeiri EA 600 eins og sést á þessum myndum

 


                1039. Oddgeir EA 600, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010


                  1039. Magnús Ágústsson ÞH 76, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 26. feb. 2013

 Já það er engin spurning að báturinn eins og hann er í dag, er mikið flottari en eins og hann var sem Oddgeir