26.02.2013 11:02
Hydra sökk í gærkvöldi
Guðni Ölversson, Noregi: Þessi sorglegi atburður átti sér stað í gærkvöldi. MS Hydra fékk slagsíðu og sjór komst í vélarrúmið sem leiddi til að báturinn sökk.. Tveimur mönnum, feðgum, var bjargað um borð í snærliggjandi bát
![]() |
Hydra © mynd af síðu Guðna Ölverssonar, í dag, 26. feb. 2013 |
Skrifað af Emil Páli

