25.02.2013 07:31

Sæborg RE 325 og Hallveig Fróðardóttir RE 203

Við nákvæma skoðun minnar og ýmra annarra velunnara síðunnar, sýnist mér að nöfn séu komin á þessi tvö skip, en myndir af þeim fékk ég sem skjáskot á YouTube og sýna skipin í Reykjavík upp úr 1961.


              824. Sæborg RE 325, í dag Fengsæll  ÍS 83

                82. Hallveig Fróðadóttir RE 203

                      

                82. Hallveig Fróðadóttir RE 203

                       82. Hallveig Fróðadóttir RE 203 © sjáskot af Youtube úr flokknum Reykjavíkurhöfn og nágrenni ca. 1961