25.02.2013 16:10

Dísa ex Skandía

 Af síðu Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar: Skandía dýpkunarskip heitir nú Dísa og hefur verið í slipp í Reykjavík þar sem það hefur verið í miklum breytingum og skveringu eftir að Björgun keypti skipið, t.d. sett á það stór og kraftmikil hliðarskrúfa. Það fer nú að vera tilbúið að fara í Landeyjahöfn og dæla þar sandi þar er ærið verkefni framundan


 


                2815. Dísa ex Skandía, í slippnum í Reykjavík © myndir og texti: Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 24. feb. 2013