25.02.2013 11:57

Ambassador í Njarðvík

Eins og menn muna kom ég með syrpu af því þegar skipið kom til Njarðvíkur í síðustu viku og var tekið upp í slipp. Hér bætast við myndir sem útgerðin tók við sama tilefni, en þó ekki eins og þær sem ég tók og því meira gaman.








                2848. Ambassador, í Njarðvík  © myndir Ambassador Akureyri Whale Watching, 20. feb. 2012