24.02.2013 18:00

Dóttir GK 1

Hér er á ferðinni bátur sá sem hefur borið nafnið Pálína Ágústsdóttir GK 1, þrátt fyrir að vera skráður Reynir GK 666. Samkvæmt þessu er nú verið að breyta, eða lagfæra merkinguna en svona sem smá húmor, þá stóð í dag á bátnum Dóttir GK 1


                 2500. Dóttir GK 1, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 24. feb. 2013