23.02.2013 21:50
Röðull GK 142

2517. Röðull GK 142, í dag ÍS 115, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2008
Fyrir nokkrum dögum birti ég myndir af þessum sama báti sem ÍS 115, en hann fékk þá perustefni hjá Sólplasti í Sandgerði, en það var einmitt Sólplast sem smíðaði hann upphaflega
Skrifað af Emil Páli
