21.02.2013 14:00
Berglín GK og Sóley Sigurjóns að fara á rækju - annar í dag, en hinn á föstudag
Hér sjást myndir sem ég tók í gær í Njarðvíkurhöfn og sýna þegar verið var að vinna við að útbúa togarann til rækjuveiða, en eins og ég hef sagt frá áður munu Berglín og Sóley Sigurjóns fara til rækjuveiða og verður aflinn unninn á Hvammstanga. Berglín á að fara núna á eftir kl. 15, frá Njarðvík, en Sóley Sigurjóns mun fara á föstudag, frá Sandgerði.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



