21.02.2013 13:00
Ambassador í breytingum í Njarðvík
Hið nýkeypta farþegaskip, sem gera á út frá Akureyri og heitir Ambassador, kom í gær til Njarðvíkur þar sem það var tekið upp í slipp. Að sögn Stefáns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur verða nú framkvæmdar breytingar á skipinu og fá þeir um einn mánuð til að framkvæma þær.
Hér eru myndir af skipinu er það kom til Njarðvíkur og eins þegar það var komið upp í slippinn. Þá birti ég eina af tillögunum um breytingum sem gerðar voru, en ekki er víst að það sé endanlega útfærsla.
![]() |
||||||||||||
|
|







