20.02.2013 12:00
Fallegur trébátur - sjá undir miðnætti
![]() |
Ég hef alltaf verið svolítið skotin í þessum trébátum, sem því miður eru alltof fáir eftir, en rétt um miðnætti verður syrpa með einum slíkum. Sá sem þarna er á ferðinni er einn af þeim sem undanfarna daga hefur verið á netaveiðum í Stakksfirði og hafa aflabrögðin verið nokkuð góð, a.m.k. landaði hann tvisvar í gærdag. |
Skrifað af Emil Páli

