19.02.2013 09:00
Heimir SU 100, (2) á leið til Kristjansund, Noregi með saltfisk og nokkra farþega
Magnús Þorvaldsson Þetta er Heimir nr.2. Við komum heim með bátinn úr lengingu í endaðan mars, og fórum á net og söltuðum um borð í apríl. Báturinn er svona útlits vegna þess að ekkert var hægt að mála hann um veturinn, eftir lenginguna vegna frosts alla daga í Bodö.

89. Heimir SU 100 ( í dag Grímsnes BA 555) á leið til Kristjansund í Noregi með saltfisk, auk þess sem nokkrir farþegar voru með © mynd Magnús Þorvaldsson, 1966

89. Heimir SU 100 ( í dag Grímsnes BA 555) á leið til Kristjansund í Noregi með saltfisk, auk þess sem nokkrir farþegar voru með © mynd Magnús Þorvaldsson, 1966
Skrifað af Emil Páli
