16.02.2013 14:05
Svafar og félagar farnir til Morocco
Svafar Gestsson: Í morgun tókim við veiðarfæri í Skagen og héldum þaðan um k.l 13:00 til Dakhla í Morocco sem við áætlum 13 daga siglingu.
![]() |
Adrar © mynd Svafar Gestsson, í feb. 2013 |
Skrifað af Emil Páli

