16.02.2013 00:00
Sóley Sigurjóns, gamla og nýja, Sigurfari, Berglín og öll Nesfisksskipin 2008

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, út af Sandgerði, er skipið kom í fyrsta sinn eftir breytingar í Póllandi, þar sem hann var m.a. styttur © mynd Emil Páll, 12. maí 2008

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, að koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 2008

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, á strandstað í innsiglingunni til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 4. júní 2009

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, kemur með fullfermi til Sandgerðis © mynd Emil Páll, í maí 2009

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 og 1481. Sóley Sigurjóns GK 208, út af Sandgerði © mynd Emil Páll, 12. maí 2008

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 og 1481. Sóley Sigurjóns GK 208, hittast í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 3. maí 2009

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, 1481. Sóley Sigurjóns GK 208, 1743. Sigurfari GK 138 og 1905. Berglín GK 300, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 31. des. 2008

Útgerð Nesfisks, úr blaði sem Emil Páll, gaf út árið 2008, ljósm.: Emil Páll, Þorgeir Baldursson, Kristinn heitinn Benediktsson og Jón Páll Ásgeirsson
