15.02.2013 16:00
Falkland Cement, út af Garðskaga og víðar
Hér sjáum við skip á leið til Helguvíkur, en þar sem skipið var þó nokkuð frá landi út af Garðskaga er ég tók myndina í gær, birti ég líka mynd af MarineTraffic af skipinu.

Falkland Cement, út af Garðskaga í gær, á leið til Helguvíkur © mynd Emil Páll, 14. feb. 2013

Falkland Cement © mynd MarineTraffic, Ralf Sandner, 15. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
