13.02.2013 12:00

Heimir SU, sem fékk ekki að heita Vörður

Þegar Varðarútgerðin á Stöðvarfirði gaf nýsmíði sinni í Danmörku, árið 1958 nafnið Vörður, en þá kom í ljós að annar aðili var með sérleyfi á nafninu, þó svo þeir hafi átt áður báta með þessu nafni og því urðu þeir að gefa bátnum annað nafn er í sjó var komið og var það nafnið Heimir.


            Vörður, sjósettur í Limafirði, í Danmörku árið 1958, en síðar var nafninu breytt í Heimir


            762. Heimir SU 100, sem átti að heita Vörður © myndir pluto.123.is