12.02.2013 19:00
Nýr bátur: Jói á Nesi SH 159
Hjá Bláfelli, á Ásbrú stendur nú yfir smiði á báti af gerðinni Sómi 940, sem mun fara til Ólafsvíkur en búið er að merkja hann sem Jóa á Nesi SH 159 og eru að að ræða opinn bát.



7757. Jói á Nesi SH 159, í höfuðstöðvum Bláfells á Ásbrú í gærmorgun © myndir Emil Páll, 11. feb. 2013
Skrifað af Emil Páli
