11.02.2013 09:00
Skömmu áður en Snæfugl SU 20 sökk

73. Gunnar SU 139 reynir að veita Snæfugli SU 20, skjól, meðan háfað var

Snæfugl SU 20, að háfa í síðustu sjóferðinni. Skipið sökk út af Seley. 30. júlí 1963. Áhöfnin 10 manns bjargaðist í gúmibjörgunarbát og síðan bjargaði Guðmundur Péturs ÍS 1 mönnunum til lands © myndir Magnús Þorvaldsson, 1963
Skrifað af Emil Páli
