11.02.2013 07:00

Arnarfell með slagsíðu og Stefán Árnason SU 85

Ég birti fyrir nokkrum vikum þessar myndir, en láðist þá að geta nafnsins á bátnum sem einnig sést á myndunum. Einnig var ein myndin skökk en ég hef nú lagað hana að mestu og endurbirti þetta því nú.






            9. Arnarfell, með fullfermi af tómum tunnum og mikla slagsíðu við bryggju á Fáskrúðsfirði, sennilega 1963. Framan við skipið sést á tveimur myndanna 787. Stefán Árnason SU 85 © myndir Magnús Þorvaldsson