10.02.2013 20:39
Nýtt flott uppsjávarskip til Neskaupstaðar í dag
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Þetta flotta nýja uppsjávarskip kom hingað í dag







Norska nýja og glæsilega uppsjávarskipið Melene S H-128-AV, með heimahöfn í Bergen, á Neskaupstað í dag, á neðstu myndinni sést einnig 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © myndir Bjarni Guðmundsson, 10. feb. 2013
Skrifað af Emil Páli
