10.02.2013 12:00

Tveir fyrrum íslenskir, nú í eigu sama útgerðarmanns í Færeyjum og eru saman með paratroll

Hér koma tveir fyrrum íslenskir, sem báðir voru seldir erlendis fyrir þó nokkrum árum, en sl. haust voru þeir báðir keyptir til sama útgerðaraðilans í Runavík í Færeyjum og eru nú gerðir út saman með paratroll. Í dag heita skipin Munkur FD 70, en hann hét hérlendis á sínum tíma 1942. Bliki EA 12 og hinn heitir í dag Skúgvur FD 71, en hét hérlendis 2038. Haukafell SF 111


            Hvannafelli TG 607, ex ex 1942. Bliki EA 12, en heitir í dag Munkur  FD 70 © mynd foryski skipaportalurin


                 Skúgvur FD 71 ex ex 2038. Haukafell SF 111 © mynd Regin Torkelisson, 2012


                  Skúgvur FD 71 ex ex 2038. Haukafell SF 111 © mynd MarineTraffic, Sigmund Nordfoss 2012