10.02.2013 00:00

Einn 48 ára, frá Boizenburg og nú eitt af fullkomnustu linuveiðiskipum landsins

Þessi bátur hefur borið nokkur nöfn og hér birtast myndir af honum með eftirfarandi nöfnum: Þorsteinn RE 303, Hafrún ÍS 400, Pétur Ingi KE 32, Stjörnutindur SU 159, Vigdís BA 77, Garðey SF 22, Kristín GK 157 og núverandi nafn: Kristín ÞH 157. Myndir af eftirfarandi nöfnum vantar: Hafrún BA 400, Lýtingur NS 250, Haraldur EA 62, Ásgeir Guðmundsson SF 112 og  Atlanúpur ÞH 270


                            972. Þorsteinn RE 303 © mynd jakobk.blog.is


                           972. Þorsteinn RE 303 © mynd Snorrason


 972. Þorsteinn RE 303


                        972. Hafrún ÍS 400  © mynd úr Flota Bíldudals


         972. Pétur Ingi KE 32 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur


                  972. Pétur Ingi KE 32 © mynd úr safni Sólplasts, ljósm.: ókunnur


          972. Stjörnutindur SU 159 © mynd Þór Jónsson


                    972. Stjörnutindur SU 159, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson


                           972. Stjörnutindur SU 159 © mynd snorrason


                        972. Stjörnutindur SU 159 © mynd skipasaga


             972. Vigdís BA 77 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Snorrason


                      972. Garðey SF 22 © mynd Snorrason


972. Kristín GK 157
© mynd af  heima-
síðu Vísis

+
                972. Kristín GK 157, við bryggju í Grindavík © mynd Emil Páll


                          972. Kristín ÞH 157, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll


             972. Kristín ÞH 157, að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010


                  972. Kristín ÞH 157, að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010


               972. Kristín ÞH 157, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 11. des. 2012


                 972. Kristín ÞH 157, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 11. des. 2012


                        972. Kristín ÞH 157, í jólaskapi, fyrir nokkrum árum


Smíðanúmer 408 hjá Veb Elbewerft, Boizenburg, Þýskalandi 1965, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður í Noregi 1982, Lenging og umfangsmiklar breytingar gerðar hjá Nordship í Gdynia, Póllandi 1998. Veltitankur settur í skipið hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur 2007.

Upphaflega stóð til að Baldur hf., Keflavík keypti skipið, en þeir fengu ekki fyrirgreiðslu til þess.

Selja átti skipið til Skagstrendings hf., Skagaströnd í maí 1991, en Patrekshreppur neytti forkaupsréttar.

Visir hf. hafði skipið á leigu í fjögur ár, meðan það hét Garðey SF 22, áður en þeir keyptu það.

Nöfn: Þorsteinn RE 303, Hafrún ÍS 400, Hafrún BA 400, Pétur Ingi KE 32, Stjörnutindur SU 159, Lýtingur NS 250, Vigdís BA 77, Haraldur EA 62, Ásgeir Guðmundsson SF 112, Atlanúpur ÞH 270, Garðey SF 22, Kristín GK 157 og núverandi nafn: Kristín ÞH 157.