08.02.2013 23:00

Jói ÞH 108 - aðeins eitt nafn frá 1992


                            2147. Jói ÞH 108, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1992.
 Þó ótrúlegt sé, þá held ég að þessi bátur sé ennþá til undir sama nafninu sem hann hefur borið frá því að smíði hans lauk 1992