08.02.2013 14:00

Björgun hf., búin að kaupa Skandíu

Björgun hf., hefur keypt Skandíu af Íslenska Gámafélaginu og jafnframt gert samningu um notkun á skipinu við Landeyjarhöfn næstu 2 - 3 árin. Þá var skipið nýlega tekið upp í slippinn í Reykjavík og sett á það hliðarskrúfa sem auðveldara væri fyrir það að vinna í Landeyjarhöfn.
Hér birti ég þrjár myndir sem ég á í safni mínu, en auðvitað á ég mikið fleiri af þessu umtalaða skipi.


                  2815. Skandía, í Vestmannaeyjahöfn © mynd hoffellsu80.is í nóv. 2011


                      2815. Skandía, utan á 183. Sigurði VE 15, í Vestmannaeyjum © mynd Heiðar Baldursson, 19. okt. 2012


                2815. Skandía, í Vestmannaeyjum © mynd Gísli Gíslason, 23. maí 2012