07.02.2013 00:00
Fyrrum íslensk skip nú í Namibíu
Hér koma 12 myndir af 11 fyrrum íslenskum skipum, þó mest togurum, en líka farþegaskipi og rannsóknarskipi, en öll eiga þau það sameiginlegt að vera í Namibíu a.m.k. þegar myndirnar voru teknar. Þó myndirnar séu ekki merktar neinum ljósmyndara, hef ég sterkan grun um að Hilmar Snorrason hafi tekið þær og mun því merkja þær honum.

Etale Star ex 1487. Kambaröst SU 200

Byr V 580 ex 1258. Byr VE 373

Romar - Dos ex 1347. Jón Vídalín ÁR 1

Khomas ex 1348. Aðalvík KE 95

Barði L 1125 ex 1536. Barði NK 120 ex Júlíus Geirmundsson ÍS 270, seldur til Namibíu 2002

Fengur L 1020 ex 1670. Fengur, skip þróunarfélagsins

Skude Pioneer ex 2213. Leifur Eiríksson, farþegaskip sem skráð var í Reykjavík 1993 til 1994

Hólmatindur L 1081 ex 1567. Hólmatindur SU 220

Baldur Árna L 1142 ex 1603. Baldur Árna RE 102, seldur til Namibíu 2003

Emanguluko L 913 ex 2031. Hópsnes GK 77

Hér kemur aftur skip sem aðeins ofar birtist önnur mynd af um er að ræða: Barði L 1125 ex 1536. Barði NK 120 ex Júlíus Geirmundsson ÍS 270, seldur til Namibíu 2002

REX L 742 ex 1507. Rán frá Hafnarfirði ex Sigurey SI 71. Selt til Namibíu 1994
© myndir Hilmar Snorrason
