06.02.2013 17:00
Andri BA 101 og rækja
Hér koma myndir frá síðustu rækjulöndun þeirra á Andra BA 101, á Bíldudal, nú um mánaðarmótin, en veiðikvótinn er þá búinn. Eiga menn þar á bæ ekki von á að báturinn fari aftur á veiðar fyrr en rækjuveiðar hefjast i haust t.d. í október.



Frá síðustu löndun á rækju hjá þeim á 1951. Andra BA 101 á nýlokinni rækjuvertíð © myndi Jón Páll Jakobsson, í jan. 2013
Skrifað af Emil Páli
