04.02.2013 15:00
Röng merking á Dísu GK

Þetta er ekki spegilmynd, sem sést besta á að skipskránúmerið 1930, er rétt skrifað, en það er ekki hægt að segja það sama um númerið GK 19. Þetta er því 1930. Dísa GK 19, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 2008
Skrifað af Emil Páli
