03.02.2013 12:33
Þórshamar GK 75 og Fylkir NK 102
Þessi færsla átti að birtast hér á síðunni kl. rúmlega 11 í morgun, en vegna bilunar á 123.is komst aðeins fyrsta myndin inn og síðan náði ég að stöðva birtingu þeirrar myndar þar til færslan kæmist öll inn sem er nú. Þessar endalausu bilanir sem koma sérstaklega mikið á þessa síðu sökum þess hve stór hún er orðin, hafa orðið til þess að nú hugar maður alvarlega að því hvort ekki sé rétt að hætta á 123.is og fara í annað kerfi.
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Hér á ég tvær gamlar af Þórshamri GK svo er hér ein af 1023. þegar hann bar Fylkisnafnið


1501. Þórshamar GK 75

1023. Fylkir NK 102, í miklum ís © myndir Bjarni Guðmundsson
