03.02.2013 13:00

Þorrablót Faxamanna um borð við bryggju á Vopnafirði í brælustoppi


                      Þorrablót var haldið um borð í Faxa RE 9 í brælustoppinu




             Brynjar brá sér í kokkshlutverkið og sá um kokkaríið með dyggri aðstoð Hjalta."Binni er ekki einn skammtur af sykri í viðbót" heyrðist í Hjalta sem passaði upp á að allt færi fram samkvæmt reglum




                Allt tilbúið, bara að byrja © myndir Faxagengið, faxire9. 123.is 28. jan. 2013