31.01.2013 14:00
Tumi II
Þessi var sérsmíðaður fyrir fiskeldi sem fór fram úti á Keflavíkinni, en það leið þó fljótt undir lok og þá var báturinn fyrst seldur innanlands, en fór mjög fljótt til Færeyja, þar sem hann var síðast þegar ég vissi.

1737. Tumi II, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1986
Skrifað af Emil Páli
