31.01.2013 12:00
Aðeins tvö íslensk skip fullnýta allt sem kemur um borð og er Þerney RE 1 annað þeirra

Ólafur Ragnar hugar að fiskimjölsverksmiðjunni, Þerney RE er annað tveggja skipa í fiskiskipaflota Íslendinga sem framleiðir mjöl úr öllu því sem fellur til í vinnslunni eins og td. hausar, beinagarðar og fleira

Aðalvél Þerneyjar RE 1, er Wartsila Vasa og aflið er 2460 Kw, vélin sinnir tveimur hlutverkum annars vegar að knýja skipið áfram og hins vegar að framleiða allt rafmagn sem notað er um borð
© myndir skipverjar á 2203. Þerney RE 1, úr 1. veiðiferð skipsins árið 2013, þ.e. yfirstandandi veiðiferð
Skrifað af Emil Páli
