30.01.2013 18:12
Brimrún seld til Grundarfjarðar
Var að frétta að búið væri að selja og afhenda farþegabátinn Brimrúnu, sem gerð var út frá Stykkishólmi, til Grundarfjarðar, þar sem báturinn verður gerður út sem farþegabátur, m.a. í hvalaskoðunarferðir.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


