29.01.2013 10:00
Þrír rauðir, með HU, GK og BA númerum saman í Njarðvikurhöfn í gær



Þrír rauðir, með HU, GK og BA númerum við bryggju í Njarðvíkurhöfn í gær. Þetta eru 363. Maron HU 522, 2101. Sægrímur GK 525 og 89. Grimsnes BA 555 © myndir Emil Páll, 28. jan. 2013 - samkvæmt vefsíðu Fiskistofu, eru öll skipin skráð í eigu Marons ehf, en útgerð fremsta skipsins er hjá Skarfakletti ehf. og hin tvö hjá Arnfirðingi ehf.
Skrifað af Emil Páli
